118 árum eftir að skipbrotsmennirnir komust í skjól var farið í leiðangur á strandstaðinn.
Það hefur kviknað mikill áhugi á þessu verkefni í Þýskalandi og hafa fjölmiðlar þar fjallað um Að baki mánans og þær rannsóknir sem liggja að baki handritaskrifunum.